Plymouth Roadrunner (Plóman)
Vegna gífurlegra vinsælda bílahornsins og fjölda áskoranna, hef ég ákveðið að birta myndir af Plymmanum mínum og öðrum tækjum. Ég eignaðist hann þegar ég var 19 ára og gerði hann upp frá grunni. Síðustu árin notaði ég hann að mestu í kvartmílunni og náði best 12,18sek á honum. Ætli hann hafi ekki verið skila mér ca. 500-550 hestöflum. 


1 Comments:
At 15. mars 2005 kl. 08:28,
ReynirJ said…
Sæll, eru engar nýjar fréttir af gúrkunni? Hvernig gengur með hana...
Skrifa ummæli
<< Home