Bílahorn Stebba

þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Nýjungar!!!

Sem samgöngumálaráðherra finnst mér ég vera knúinn til þess að stofna bílahorn sem tengt er við heimasíðu Jakanna. Ekki þurfti að snúa upp á höndina á mér til þess að fá þessu framgent þar sem að ég er bíladellukarl. Vonandi verður síðan til gagns og gamans fyrir Jaka og aðra áhugamenn um ókomna framtíð.
Því miður get ég ekki byrjað neitt á þessu fyrr en að loknum prófum, en á meðan getið þið kíkt nokkra linka sem tengjast ferðalögum og bílum:

Hver veit nema að seinna meir verði sjálfstæð jeppadeild innan Jaka?

3 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home